29.3.2016 | 11:32
Hver ber ábyrgð?
Er ekki réttast að verkkaupi beri ábyrgð? Lítið mál að ná sektum af honum með því að taka veð í þeirri eign sem verið er að byggja? Hann er líka sá sem er að spara við að taka lægsta útboði og því rétt að hann sé ábyrgur kaupandi.
Verkafólk hlunnfarið á Þeistareykjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorfinnur Pétur Eggertsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei nei! við erum í mafíulandi og verðum að sætta okkur við það! er það ekki??
Eyjólfur Jónsson, 29.3.2016 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.