3.5.2008 | 23:51
Loksinns er farið að gera einhvað að viti.
Íslensk nýorka hefur loksinns komið þessu á koppinn. Vonandi að þetta reynist ágætlega og verði tekið upp á öðrum skipum... Getur komið til góða að þurfa ekki að versla olíu til lýsingar á Íslandi!
Næsta skref er þá að losa okkur við aðalvélinna og klára dæmið.
Vetni í fyrsta sinn í farþegaskipi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2007 | 00:27
Er það rétt? Við hvað er miðað?
Við erum með mjög stóran fiskiskipaflota sem veiðir fyrir erlendan markað! Er rétt að skrifa þá losun bara á Íslendinga en ekki þá sem kaupa fiskinn? Annað, kaupskipaflotar eru undanþegnir losunarákvæðum! Það væri gaman að vita hvað er tekið með í útreikninga á þessu og hvað ekki!
Íslendingar losa meira af gróðurhúsalofttegundum en meðalþjóð í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2007 | 17:50
Útblástur fiskiskipa
Það er byrjað að ræða hvernig eigi að minnka útblástur og mengun frá fiskiskipum. Mér hefur þótt spennandi í mörg ár að prófa keyrslu á vetnisvélum í fiskiskipum. Hægt væri að fá styrki til þess og haga því svipað og með strætó. Til að byrja með væri hægt að nota vetni í staðin fyrir ljósavélar og nota afgangs varma frá aðalvél til þess að framleiða vetni fyrir efnarafalann, núna er þessar orku dælt fyrir borð í gegnum kælikerfi aðalvélar. Þannig værum við að nýta betur olíuna og frá "frítt" afl fyrir rafmagn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Þorfinnur Pétur Eggertsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar