Loksinns er farið að gera einhvað að viti.

Íslensk nýorka hefur loksinns komið þessu á koppinn.  Vonandi að þetta reynist ágætlega og verði tekið upp á öðrum skipum...   Getur komið til góða að þurfa ekki að versla olíu til lýsingar á Íslandi!

Næsta skref er þá að losa okkur við aðalvélinna og klára dæmið.


mbl.is Vetni í fyrsta sinn í farþegaskipi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er það rétt? Við hvað er miðað?

Við erum með mjög stóran fiskiskipaflota sem veiðir fyrir erlendan markað!  Er rétt að skrifa þá losun bara á Íslendinga en ekki þá sem kaupa fiskinn?  Annað, kaupskipaflotar eru undanþegnir losunarákvæðum!  Það væri gaman að vita hvað er tekið með í útreikninga á þessu og hvað ekki!
mbl.is Íslendingar losa meira af gróðurhúsalofttegundum en meðalþjóð í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Útblástur fiskiskipa

Það er byrjað að ræða hvernig eigi að minnka útblástur og mengun frá fiskiskipum.  Mér hefur þótt spennandi í mörg ár að prófa keyrslu á vetnisvélum í fiskiskipum.  Hægt væri að fá styrki til þess og haga því svipað og með strætó.   Til að byrja með væri hægt að nota vetni í staðin fyrir ljósavélar og nota afgangs varma frá aðalvél til þess að framleiða vetni fyrir efnarafalann, núna er þessar orku dælt fyrir borð í gegnum kælikerfi aðalvélar.  Þannig værum við að nýta betur olíuna og frá "frítt" afl fyrir rafmagn. 

« Fyrri síða

Um bloggið

Þorfinnur Pétur Eggertsson

Höfundur

Toffi
Toffi
Vélfræðingur

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband